Opin vísindi

Fletta eftir efnisorði "Heart Valve Prosthesis Implantation/adverse effects"

Fletta eftir efnisorði "Heart Valve Prosthesis Implantation/adverse effects"

Röðun: Raða: Niðurstöður:

  • Lárusdóttir, Katrín Júniána; Guðmundsson, Hjalti J.; Johnsen, Árni; Sigurðsson, Martin Ingi; Guðbjartsson, Tómas; Guomundsdóttir, Ingibjörg Jóna (2021-03)
    INNGANGUR Ósæðarlokuþrengsl eru algengasti lokusjúkdómurinn á Vesturlöndum. Hefðbundin meðferð við alvarlegum þrengslum hefur verið opin ósæðarlokuskipti en síðastliðin ár hefur ósæðarlokuísetning með þræðingartækni (TAVI) rutt sér til rúms hér á landi ...
  • Steinþórsson, Árni Steinn; Johnsen, Árni; Sigurðsson, Martin Ingi; Ragnarsson, Sigurdur; Guðbjartsson, Tómas (2021-06)
    Hrörnunartengdur míturlokuleki er helsta ábendingin fyrir míturlokuviðgerð á Vesturlöndum. Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna langtímalifun og fylgikvilla míturlokuviðgerða vegna hrörnunartengds leka á Íslandi. EFNI OG AÐFERÐIR Rannsóknin var ...